Dagsson – SÚRMJÓLK

Súrmjólk

Súrmjólk sokkarnir eru unnir í samvinnu við Mjólkursamsöluna.

UM FERNURNAR: KRISTÍN ÞORKELSDÓTTIR, TRYGGVI T. TRYGGVASON OG STEPHEN FAIRBAIRN HÖNNUÐU FERNURNAR 1985 Í TILEFNI 50 ÁRA AFMÆLIS MJÓLKURSAMSÖLUNNAR. ÞAU GENGU Í SMIÐJU HJÁ EGGERTI PÉTURSSYNI MYNDLISTARMANNI OG MYNDIR HANS Í BÓKINNI ÍSLENSK FLÓRA NOTAÐAR SEM GRUNNHEIMILD VIÐ ÚTFÆRSLU BLÓMAMYNDANNA.

Ein stærð: u.þ.b 36-43

75% bómull

25% polýester og teygjublanda

2.900 kr.

In stock

0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop