Ilse Jacobsen | RAIN71 | Regnkápa – “ Þessi klassíska“

RAIN71

Þessi vinsæla og klassíska regnkápa frá Ilse Jacobsen er kvenleg, létt og lipur.  Sniðið er svokallað A- snið sem klæðir okkur okkur konur vel.  Leðurólin gefur kápunni skemmtilegt yfirbragð og hægt að renna kápunni að ofan og að neðan.  Þetta er tímalaus regnkápa sem er einstaklega vel hönnuð og hentar við hverskyns tækifæri.

Nánar:

  • Ytra lag: 100% polyurethane
  • Innralag: 100% polyester
  • Má þvo við 40 gráður og best að þvo kápuna á röngunni
  • Best að þurrka rakann af með klút eftir þvott.
  • Má ekki setja í þurrkara, þurrhreinsun né strauja
  • Stærðir frá 34-44

24.900 kr.