Vörumerki

Kista er verslun á jarðhæðinni í Menningarhúsinu Hofi. Þar má finna varning af ýmsu tagi, að megninu til eftir íslenska hönnuði. Reynt er að hafa vöruúrvalið fjölbreytt þannig að sem flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Íslensk hönnun er kjörin gjöf og starfsfólk Kistu aðstoðar gjarnan við val á gjöf sem hentar við hvert tilefni fyrir sig.

Ilse Jacobsen

Feldur

Hringeftirhring

Mjöll

MyLetra

Spa of Iceland

Jens

Óskabönd

Henriette Steffensen

House Doctor

FINNSDOTTIR

Óskabönd

Timi by Sweden

Skinboss

Paper Collective

Vanilla Fly