CARE BY ME | SARA Húfa

Hlý og mjúk klassísk og einföld húfa, sem heldur á þér hita allt haust og vetur.

SARA húfan er prjónuð úr hreinu, mjúku kashmere og er með breiðum kanti sem hægt er að brjóta upp.

Framleitt á gamaldags handprjónavél án rafmagns í félagsverkstæðinu okkar í Kathmandu, Nepal.

100% cashmere. Ein stærð

14.900 kr.