CARE BY ME | ROBBIE Húfa

ROBBIE er falleg og mjúk húfa í grófu stroffprjóni með breiðum samanbrotnum kanti, sem einnig er hægt að stilla að vild eða brjóta alveg niður í baggy módel ef þú vilt meira afslappað útlit.

Húfan er ofboðslega flott, fáanleg í 7 fallegum litum og er hægt að nota bæði af körlum og konum.
Húfan er framleidd í okkar dásamlegu “ull með snert af kashmere” – mjög mjúk og einstök gæði.

ROBBIE er prjónað á gamaldags handprjónavél í Nepal, algjörlega án rafmagns.

90% ull og 10% cashmere

14.900 kr.