VÆNTANLEGT

MIFUKO | Kiondo karfa með höldum L

Handofnar körfur okkar virka vel sem margnota innkaupapokar og sem körfur til að bera eða geyma nánast hvað sem er.

Róttæk sjálfbærni er kjarninn í fallegu, víðfeðmu Kiondo safni okkar. Allt frá hráefnum og handgerðum vefnaði til pökkunar og flutninga, við leggjum okkur fram við að tryggja að karfan þín sé sannarlega vistvæn.

Handgerð karfa sem hægt að nota bæði inni og úti. Auðvelt að halda hreinu með aðeins vatni.

Hver Mifuko vara ber nafn framleiðandans.

Stærð: Hæð: 40 cm, þvermál 35 cm

Litur: svört

Kjarnahugmyndin á bak við Mifuko stendur í nafni þess: á svahílí þýðir ‘mifuko’ vasi. Með Mifuko sitja allir eftir með eitthvað dýrmætt í vasanum. Fyrir handverksmenn í Kenýa eru það sanngjörn laun, valdefling og minna háð ófyrirsjáanlegum búskap sem tekjulind. Fyrir Mifuko viðskiptavini (það ert þú!) er þetta einstakt verk sem fléttar saman klassískri norrænni hönnun, hefðbundnu kenísku handverki og sögu sterkrar, sjálfstæðrar konu sem þú finnur undirskriftina á miðanum.

 

19.900 kr.

VÆNTANLEGT