Winter Stories FOX | DOTTIR Nordic Design

Fallegur kertastjaki fyrir sprittkerti til að hengja á vegg. Refurinn lyftir höfðinu í tunglskininu. Skuggamynd refsins í tunglskininu segir frá töfrum næturinnar í náttúrunni.

Notaðu hitaljós.
Hönnuður Charlotte Adrian

Stærð: 130 x 115 x 80 mm.

11.900 kr.

In stock

0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop