Andrea Maack | COVEN EDP

Lýsing á ilmi:

Ofurlítil græn grasþúst stingur sér upp úr rakri moldinni og ljómar um stund í hverfulleika daggardropanna. Ilmurinn er grænn og þakinn mosa, eins og hann komi úr heimi álfa. Coven er hreinn skógarilmur við dögun eftir regnvota nótt.

Áhrif: Að anda að sér hreinu lofti og röku skóglendi við dögun
Sérstaða: Votur og ferskur með nýslegnum grænum tónum

Toppnótur: Vanilla, labdanum, viskí
Miðnótur: Sedrusviður, eikarmosi
Grunnnótur: Galbanum, negull

Vegan-Genderless.

Framleitt á Íslandi 

25.900 kr.

In stock

0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop