Andrea Maack | JEST Extract
Lýsing á ilmi:
Djúp og höfug plóma vangar við björt epli og kakókenndan musk-ilm. Jest boðar haustið með kryddi vættu í rommi, gjarnan notað í bakstur, sakkarínsætri vanillu og mjúkri, rjómakenndri helíótrópu.
Áhrif: Ástríða, höfug og ríkuleg nautn
Sérstaða: Suðrænir ávextir með kakódufti, vættir í rommi og baksturskryddi
Toppnótur: Plóma, kardimomma, epli
Miðnótur: Helíótrópa, romm, súkkulaði
Grunnnótur: Vanilla, ambroxan, musk
Vegan-Genderless.
Framleitt á Íslandi
25.900 kr.
In stock