Álft og glókollur – veggspjald

Álft og glókollur saman á mynd. Stærsti fugl íslenska fuglaríkisins og sá minnsti. Glókollur (Regulus regulus) er talinn minnsti fugl Evrópu og var lengi vel aðeins gestur á Íslandi. Uppgræðsla greniskóga hefur myndað fyrir hann ákjósanleg búsvæði og því hefur hann sest að og verpir nú víða. Álftin (Cygnus cygnus) hefur hins vegar verið á landinu svo lengi sem fyrstu menn muna og raunar löngu fyrr.

Teikning eftir Rán Flygenring úr bókinni Fuglar eftir Hjört Hjartarson og Rán Flygenring. Útgefandi Angústúra.

Stærð: A2

4.900 kr.

Á lager