Ilse Jacobsen | RAIN128 | Regnkápa fóðruð með flísefni
Vinsælasta regnkápusniðið er núna komið í softshell efni með flísfóðri.
Þessi vinsæla og klassíska regnkápa frá Ilse Jacobsen er kvenleg, létt og lipur. Sniðið er svokallað A- snið sem klæðir okkur okkur konur vel.
- A snið
- Tvöfaldur YKK rennilás
- Þolir allt að 5000mm af vatni
- Saumar límdir þannig að ekkert vatn fer í gegn
48.500 kr.