Andrea Maack | OSMO EXTRACT
Lýsing á ilmi:
Köld sjávarseltan víkur fyrir leiftrandi bleikum pipar. Ilmurinn sem verður til er jafn dýnamískur og sjálft Atlantshafið, enda er hann innblásinn af sjávaröldunum og landsteinunum sem þær leika við – eins og tignarlegt stuðlabergið í Reynisfjöru. Steinefnakenndur ferskleiki Osmo er tónaður niður í jarðneskan eikarmosa, sem bráðnar inn í silkimjúka germanaíris.
Áhrif: Ískaldur og hressandi sjávarúði beint í andlitið
Sérstaða: Villtur og óheflaður sjór, mildaður með germanaíris og eikarmosa
Toppnótur: Appelsína, hafilmur, bleikur pipar
Miðnótur: Jasmína, germanaíris
Grunnnótur: Sedrusviður, eikarmosi, musk
Vegan-Genderless.
Framleitt á Íslandi
25.900 kr.
In stock