• Kiondo 50/50
  • kiondo-50/50

MIFUKO / Handgerðar körfur / Kenya Finnland

4.900 kr.9.900 kr.

Samvinnuverkefni tveggja finnskra hönnuða og handverkskvenna frá Kenya.

Hér er tryggt hvaðan karfan kemur og hver og ein karfa er einstök með sína eigin sögu.

 

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Vörulýsing

Dásamlegt  samvinnuverkefni tveggja finnskra hönnuða og handverkskvenna frá Kenya.

Hér er tryggt hvaðan karfan kemur og hver og ein karfa er einstök með sína eigin sögu. Með hverri körfu fylgir nafn handverkskonunnar.

Við viljum að handverki sé gert hátt undir höfði og hér erum við með ótrúlegar fallegar körfur alla leið frá Afríku með svo ótrúlega fjölbreytt notagildi.

KIONDO karfa XS -S – M – L

Efniðviður: Hampreipi og plast

Stærð

XS: ca. 15 cm x 26 cm

S: ca. 24 cm x 21 cm

M: ca. 30 cm x 28 cm

L: ca. 35 cm x 40 cm

Made of Kenyan sisal and food grade plastic, our Kiondos are durable, versatile and easy to care. Kiondos are handcrafted and their appearance and size vary slightly from basket to basket. Learn more about Kiondos and their makers.

Design: Mifuko

Umönnun á Kiondo körfu:

Þurkka af með rökum klút eða hreinsa með vatni.
Handþvottur með mildu þvottaefni er líka í lagi en ekki nudda fast.
Það má ekki setja Kiondo körfu í þvottavél og heldur ekki vinda né setja í þurrkara.
Forma körfuna á meðan hún er blaut og láta hana þorna.

Viðbótarupplýsingar

Litur

, , , ,

Stærð

, , ,

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “MIFUKO / Handgerðar körfur / Kenya Finnland”