• Bambusúr

BAMBOO REVOLUTION BAMBUSÚR EINFÖLD LEÐURÓL

14.990 kr.

Falleg, stílhrein og elegant unisex bambusúr frá Suður-Afríku – Bamboo Revolution.

Ólin fæst í tveimur lengdum:
Small 57 cm
Large 63 cm

– Japanskt gæða úrverk frá Miyota.
– Ekta leðurólar frá Suður-Afríku.
– Úrskífan er 3,5 sm á breidd og 4,5 á hæð
– Meðfylgjandi rafhlaða með tveggja ára líftíma sem auðvelt er að skipta.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Vörulýsing

Falleg, stílhrein og elegant unisex bambusúr frá Bamboo Revolution í Suður-Afríku. Bamboo Revolution hófst sem verkefni sex nemenda í Háskólanum í Cape Town í ágúst 2012. Nemendur fengu lán upp á 50 Rand (560 ÍSK) frá háskólanum til að stofna fyrirtæki þar sem þróa átti nýja og sjálfbæra vöru frá Suður-Afríku og koma henni á framfarir á sex mánuðum. Á þessum mánuðum tókst hópnum að þróa hugmyndina um bambusúrin, framleiða vöruna og markaðssetja úrin. Í desember 2012 hóf Bamboo Revolution fyrir alvöru starfsemi sína og fóru að selja bambusúrin sem hafa orðið geysi vinsæl í Suður-Afríku á þessum stutta tíma. Úrin hafa breiddust fljólegta til fleiri landa og eru nú seld í löndum eins og Ástralíu, Danmörku, Þýskalandi, Svíþjóð, Bretlandi, Bandaríkjunum og fl. löndun. Sala á Íslandi hófst í Kistu í Hofi í desember 2013.

– Japanskt gæða úrverk frá Miyota.
– Ekta leðurólar frá Suður-Afríku.
– Úrskífan er 3,5 sm á breidd og 4,5 á hæð
– Meðfylgjandi rafhlaða með tveggja ára líftíma sem auðvelt er að skipta.

Viðbótarupplýsingar

Lengd

,

Litur á leðuról

, , ,